OPIÐ HÚS Á ÞRIÐJUDÖGUM
Ákveðið hefur verið að hafa opið hús á þriðjudögum frá klukkan 17 – 19 í húsnæði Þjónustuseturs líknarfélaga á 9. hæð í Hátúni 10b þar sem félagið hefur aðstöðu. Þangað eru allir […]
This author has not written his bio yet.
But we are proud to say that Gísli Karlsson contributed 189 entries already.
Ákveðið hefur verið að hafa opið hús á þriðjudögum frá klukkan 17 – 19 í húsnæði Þjónustuseturs líknarfélaga á 9. hæð í Hátúni 10b þar sem félagið hefur aðstöðu. Þangað eru allir […]
Það voru hæg heimtökin – ef svo má að orði komast – hjá Hannesi Þórissyni ritara félagsins að afhenda Runólfi Pálssyni yfirlækni og Selmu Maríusdóttur deildarstjóra skjal sem staðfestir að félagið gefur […]
Valdís Arnardóttir lauk hálfmaraþoni sínu í Lúxemborg með miklum glæsibrag – tíminn undir tveimur klukkustundum.Þátttakendur í hlaupinu voru um 10 þúsund og var uppselt í hlaupið. Ekki varð árangur Valdísar minni […]
Valdís Arnardóttir ætlar að hlaupa hálfmaraþon í ING europe-marathon Luxemburg,laugardaginn 11. júní 2011 og safna áheitum til kaupa á blóðskilunarvél fyrir skilunardeildina. Þeir sem vilja leggja málefninu lið með því að […]
Sólin, lífgjafi okkar og yndisauki, getur verið mikill skaðvaldur – það sýnir mikil aukninghúðkrabbameins. Það er ekkert grín að fá sortuæxli – það er í mörgum tilfellum banvænt. Varið ykkur […]
Aðalfundur félagsins var haldinn 31. mars 2011.Vel var mætt á fundinn og komu meira að segja félagar utan af landi, bæði frá Akureyri og Vopnafirði. Kristín Sæunnar og Sigurðardóttir stjórnaði […]
Félag nýrnasjúkra hélt málþing á Grand hóteli 10. mars 2011 á Alþjóðlega nýrnadeginum. Þar héldu þrír sérfræðingar, hver á sínu sviði, ákaflega fróðleg erindi. Það voru þau Magnea B. Jónsdóttir […]
Félagið okkar á afmæli. Í aldarfjórðung hefur það starfað til hagsbóta fyrir nýrnasjúka og aðstandendur þeirra og verður tímamótanna minnst með margvíslegum hætti. Haldið verður málþing á Alþjóðlega nýrnadeginum sem […]
Haustfagnaður félagins var haldinn 14. október 2010 í salnum á 9. hæð í Hátúni 10. Í stuttu máli tókst skemmunin afbragðsvel. Félagar fjölmenntu og tóku með sér gesti.
Sæl verið þið!Oddgeir heiti ég og ég er með ígrætt nýra. Kjartan bróðir minn gaf mér nýra í júní 1999 á Ríkisspítalanum í Kaupmannahöfn. Aðgerðin gekk eins og best verður […]
Þriðjudagur og fimmtudagur:
13:00-16:00