Entries by Gísli Karlsson

Fyrsta blóðskilun á Selfossi í dag

Það er sögulegur dagur í dag: Fyrsta blóskilunin fór fram á Selfossi!! Við erum í skýjunum! http://www.visir.is/blodskilun-nyrnasjukra-i-fyrsta-skipti-a-sudurlandi/article/2014141139992 MAGNÚS HLYNUR HRdIÐARSSON SKRIFAR   „Við erum alveg í skýjunum, fyrsta blóðskilun fór fram […]

Jólafundur 2. des. kl. 17 – 19, frábærir höfundar

Þau koma á jólafundinn og kynna bækur sínar og spjalla:Einar Kárason,  Skálmöld. Guðni Ágústsson, Hallgerður. Anna Valdimarsdóttir, Hugrækt og hamingjaJólafundurinn verður þriðjudaginn 2. Des 2014 kl. 17:00—19:00 í Hátúni 10, 9. hæð […]

Fundur 4. nóv. um réttindi nýrnasjúkra

Næst fundir í Reykjavík verður þriðjudaginn 4. nóvember í Hátúni 10, 9. hæð kl. 17:00—19:00 (Því húsi af þremur sem er næst Nóatúni):  Anna Dóra Sigurðardóttir félagsráðgjafi fræðir okkur um […]

Við og fleiri mótmælum niðurskurði á Landspítala

LSH – Ályktun vegna ástandsins á Landspítala – háskólasjúkrahúsiFulltrúar neðangreindra samtaka mótmæla harðlega þeirri lækkun til reksturs Landspítala – háskólasjúkrahúss sem birtist í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar fyrir næsta ár. Um er […]

Fundir nýrnasjúkra á Akureyri

Mig langar að vekja athygli á því að nýrnasjúkir á Akureyri og nágrenni hittast einu sinni í mánuði yfir vetrartímann. Þetta eru léttir og óformlegir fundir. Engar fundargerðir eru skrifaðar […]

NIÐURBROT Á VELFERÐARKERFI OKKAR

Ályktun stórnar Félags nýrnasjúkra:Stjórn Félags nýrnasjúkra grátbiður stjórnvöld að stíga ekki fleiri skref í átt að niðurbroti á velferðakerfi þjóðarinnar.Ár frá ári hafa hækkanir á heilbrigðisþjónustu dunið á okkur og skert […]

Bréf formanns okkar til Péturs Blöndal

Kæri Pétur. Þetta er gömul [blaða-]grein og þegar þú varst veikur var hámarkið [á greiðluhámarki sjúklinga] laaaangt undir tillögunni eins og þú talaðir svo snilldarlega um í fréttum að væri sanngjörn […]

Ályktun um staðsetningu Reykjavíkurflugvallar

Stjórn Félags nýrnasjúkra skorar á stjórnvöld að halda Reykjavíkurflugvelli áfram á sínum stað í skipulagi borgarinnar, með öryggi landsmanna og hagræði í huga. Staðsetningin er mikilvæg vegna sjúkraflugs, veikra og […]

ÖBI: Auknar álögur á öryrkja í fjárlagafrumvarpinu

Stjórnvöld boða 3,5% hækkun bóta almannatrygginga á sama tíma og áætlanir eru um að hækka matarskattinn í 12% og bæta enn á álögur sjúklinga. Tekjulágir hópar s.s. örorkulífeyrisþegar, þurfa að […]

Kærar þakkir!

Við þökkum kærlega öllum sem hlupu tl styrktar félaginu og þeim sem hétu á þau. Það varð stórkostlegur árangur á báðum sviðum og við erum óendanlega þakklát. Þetta er hæsta […]