Fundur 4. nóv. um réttindi nýrnasjúkra

Næst fundir í Reykjavík verður þriðjudaginn 4. nóvember í Hátúni 10, 9. hæð kl. 17:00—19:00 (Því húsi af þremur sem er næst Nóatúni): 

Anna Dóra Sigurðardóttir félagsráðgjafi fræðir okkur um stöðu nýrnasjúkra og þá þjónustu sem þeim býðst frá opinberum aðilum, með áherslu á Tryggingastofnun og sjúkratyggingar og væntanlegar breytingar. Umræður og fyrirspurnir.