Jólafundur 2. des. kl. 17 – 19, frábærir höfundar

Þau koma á jólafundinn og kynna bækur sínar og spjalla:
Einar Kárason,  Skálmöld. Guðni Ágústsson, Hallgerður. Anna Valdimarsdóttir, Hugrækt og hamingja
Jólafundurinn verður þriðjudaginn 2. Des 2014 kl. 17:00—19:00 í Hátúni 10, 9. hæð . Við fögnum aðventunni og fáum jólalegar veitingar, hlustum á rithöfundana kynna verk sín, við spjöllum og eigum góða stund saman. Góðar veitingar og smápakkar.
Fjölmennum og tökum með okkur gesti.