Entries by premisadmin

Reykjavíkurmaraþon laugadaginn 20. ágúst

Eftir 16 daga eða laugadaginn 20. ágúst verður Reykjavíkurmaraþon haldið. Nokkur hópur mun hlaupa til styrktar Félagi nýrnasjúkra. Sjá: https://www.hlaupastyrkur.is/godgerdafelog/charity/38/felag-nyrnasjukra Þar er hægt að sjá hvað hefur safnast og hverjir hlaupa fyrir […]

Sumarlokun frá 5 júlí til og með 3. ágúst

Skrifstofa félagsins verður lokuð frá  og með 5. júlí  til og með  3. ágúst. Við bendum á að hér á heimasíðu félagsins, eru margvíslegar upplýsingar, hér er einnig hægt að […]

Góður árangur í nýrnaígræðslum

 – 95% nýrna enn starfandi eftir 5 ár –  Margir líffæragjafar – Frétt úr Morgunblaðinu í dag:  Mjög góður árangur hefur verið í nýrnaígræðslum hér á landi, svo athygli vekur. […]

Aðalfundur Félags nýrnasjúkra 26. apríl 2016

Þriðjudaginn 26. apríl n.k. heldur Félag nýrnasjúkra aðalfund sinn kl. 17:30 í Hátúni 10, 1. hæð.Á dagskrá eru venjuleg aðalfundastörf samkvæmt lögum félagsins.Við ræðum málin og njótum veitinga.Hittumst heil. 

Fræðsla um ferðaundirbúning nýrnasjúkra 5.apríl

Stuðningsfundur eða opið hús verður þriðjudaginn 5. apríl kl. 17 í Hátúni 10, 1. hæð. Guðbjörg B. Karlsdóttir kemur og fræðir okkur um undirbúning nýrnasjúkra fyrir utanlandsferðir (og jafnvel ferðir […]

Galadansleikur 16. apríl kl. 19

Félag nýrnasjúkra hvetur þá félagsmenn sína og velunnara sem geta hugsað sér smá upplyftingu og jafnvel dans að slá nú til og koma á þennan fagnað 

Í dag 10. mars er alþjóðlegur dagur nýranna

Við fögnum alþjóðlega nýrnadeginum og minnum alla á að fara vel með nýrun sín. Þeir sem hafa ekki lengur góða virkni á nýrum sínum þurfa að sinna þeim vel. Sérstaklega […]

Nýraþegar og gjafi fræddu okkur á opnu hús

Fróðlegur fundur á opnu húsi í gærkveldi. Þrír nýraþegar fræddu okkur og einn nýragjafi.Sumt ólíkt en annað svipað. Hvernig á svo að taka á þakklætinu þegar gjafinn er hluti af […]