Aðalfundur Félags nýrnasjúkra 26. apríl 2016

Þriðjudaginn 26. apríl n.k. heldur Félag nýrnasjúkra aðalfund sinn kl. 17:30 í Hátúni 10, 1. hæð.
Á dagskrá eru venjuleg aðalfundastörf samkvæmt lögum félagsins.
Við ræðum málin og njótum veitinga.
Hittumst heil.