Fræðsla um ferðaundirbúning nýrnasjúkra 5.apríl

Stuðningsfundur eða opið hús verður þriðjudaginn 5. apríl kl. 17 í Hátúni 10, 1. hæð. Guðbjörg B. Karlsdóttir kemur og fræðir okkur um undirbúning nýrnasjúkra fyrir utanlandsferðir (og jafnvel ferðir innanlands), skilanir í útlöndum og bólusetningar.