Næsta Opna hús, eða stuðningfundur 6. sept

Í gærkveldi vorum við með síðasta Opna hús, fyrir sumarið. Ein fjölskylda mætti. Næsta opna hús verður 6. september.