Í dag 10. mars er alþjóðlegur dagur nýranna

Við fögnum alþjóðlega nýrnadeginum og minnum alla á að fara vel með nýrun sín. Þeir sem hafa ekki lengur góða virkni á nýrum sínum þurfa að sinna þeim vel. Sérstaklega þarf að gæta vel að þeim börnum sem eiga við nýrnasjúkdóma að glíma og hjálpa þeim að halda aftur af framvindunni.