Nýraþegar og gjafi fræddu okkur á opnu hús

Fróðlegur fundur á opnu húsi í gærkveldi. Þrír nýraþegar fræddu okkur og einn nýragjafi.Sumt ólíkt en annað svipað. Hvernig á svo að taka á þakklætinu þegar gjafinn er hluti af lífi þínu. Ýmsir hlutir komu upp, sem við höfðum ekki hugleitt.