Við frestum opnu húsi um viku til 8. mars

Því miður neyðumst við til, vegna veikinda, að fresta opnu húsi sem vera átti á morgun 1. mars. Þess í stað hittust við vonandi heil annan þriðjudag 8. mars og fjöllum um líffæragjöf og reynslu nýraþega. Með reynslusögum og spjalli.