Entries by Gísli Karlsson

Stuðningsfundur með jógaívafi 3. október

Stuðningsfundur þriðjudaginn 3. október kl 17:00 að Hátúni 10.Kynning á jóganámskeiði sem haldið verður næstu 4 vikurnar, endurgjaldslaust fyrir félagsmenn.Láttu þig ekki vanta, heitt á könnunni og við hlökkum til […]

Dagskrá vetrarins rædd og skipulögð

Stjórn Félags nýrnasjúkra kom saman og skipulagði vetrardagskrána um daginn.Hún fer af stað með opnu húsi þann 5. september næstkomandi frá kl. 17.00 til 19.00.Nýr framkvæmdarstjóri mun kynna sig og félagar eru […]

Nýr framkvæmdarstjóri félagsins

Nýr framkvæmdarstjóri félagsins er Guðrún Barbara Tryggvadóttir og hefur hún hafið störf frá og með 22. ágúst.Við óskum henni velfarnaðar í starfi.

Kærar þakkir til þeirra er hlupu

 Við erum svo óendanlega þakklát öllu þessu góða fólki sem hljóp til styrktar Félagi nýrnasjúkra. Það verður hægt að heita á þau áfram næstu tvo daga.

Nú vantar okkur framkvæmdastjóra

Hann Vilhjálmur sem tók við framkvæmdastjórastöðunni af Kristínu í mars sl hefur látið af störfum. Hann hefur ekki getað sinnt starfinu vegna veikinda ofl. ástæðna. Hann hefur óskað eftir því […]

Hlauparar í Reykjavíkurmaraþoni

Nú er hægt að skrá sig og hlaupa til styrktar Félags nýrnasjúkra! Vegna  mistaka við skráningu á félaginu sem góðgerðarfélags í hlaupinu þá kom  nafn Félagsins ekki fram þar en […]

Sumarlokun & Maraþon

Kæru félagsmenn, skrifstofa Félags nýrnasjúkra verður lokuð þar til miðvikudaginn eftir verslunarmannahelgi.Samt sem áður verður starfsemi félagsins virk og opið fyrir símann 8966129Við hvetjum ykkur til að hafa samband ef […]

Aðalfundur félagsins fór fram 16. maí og gekk vel

Nýr formaður Björn Magnússon var kosinn til tveggja ára. Björn hefur setið í stjórninni undanfarin ár, nú síðast sem varaformaður, en fyrr á þessu ári tók hann við formennsku, af […]