Hlauparar í Reykjavíkurmaraþoni
Nú er hægt að skrá sig og hlaupa til styrktar Félags nýrnasjúkra! Vegna mistaka við skráningu á félaginu sem góðgerðarfélags í hlaupinu þá kom nafn Félagsins ekki fram þar en nú er þetta komið í lag. Vonandi hefur þetta ekki fælt okkar góða stuðningsfólk frá.