Sumarlokun & Maraþon

Kæru félagsmenn, skrifstofa Félags nýrnasjúkra verður lokuð þar til miðvikudaginn eftir verslunarmannahelgi.
Samt sem áður verður starfsemi félagsins virk og opið fyrir símann 8966129
Við hvetjum ykkur til að hafa samband ef ástæða er til. Einnig er hægt að senda tövupóst á  nyra@nyra.is
Opið hús verður næst þriðjudaginn 5. september kl. 17 – 19 í Hátúni 10.

Undirbúningur er í gangi fyrir Reykjavíkurmaraþonið sem fer fram 19. ágúst.
Skráning í hlaupið og nánari upplýsingar má nálgast hér a vefslóðinni
http://marathon.is/reykjavikurmaraton