Stuðningsfundur með jógaívafi 3. október

Stuðningsfundur þriðjudaginn 3. október kl 17:00 að Hátúni 10.
Kynning á jóganámskeiði sem haldið verður næstu 4 vikurnar, endurgjaldslaust fyrir félagsmenn.
Láttu þig ekki vanta, heitt á könnunni og við hlökkum til að sjá þig.