Jóga námskeið

Jóga námskeið verður haldið fyrir félaga að Hátúni 10, dagana 20. 27. október og 3. og 10. nóvember 
klukkan 13:30 til 14:30. Jóga námskeiðið hentar öllum og mælt er með því fyrir nýrnasjúka.
Þátttakendur geta setið á stól ef að það hentar betur.
Skráning á nyra@nyra.is eða í síma 896 6129
Aðgangur ókeypis fyrir félagsmenn.