Dagskrá vetrarins rædd og skipulögð

Stjórn Félags nýrnasjúkra kom saman og skipulagði vetrardagskrána um daginn.
Hún fer af stað með opnu húsi þann 5. september næstkomandi frá kl. 17.00 til 19.00.
Nýr framkvæmdarstjóri mun kynna sig og félagar eru beðnir um að koma með hugmyndir um hvað þeir vilja sjá á dagská vetrarins og hvaða fræðslur þeir viljia fá.
Nú mæta allir 🙂 Hlökkum til að sjá ykkur.