Haustferð félagsins
Sunnudaginn 6. október 2013 stefnum við á rútuferð austur fyrir fjall. Ef næg þátttaka fæst. Við stoppum og skoðum skemmtileg söfn, fáum okkur nesti, sem félagið leggur til og síðan […]
This author has not written his bio yet.
But we are proud to say that premisadmin contributed 190 entries already.
Sunnudaginn 6. október 2013 stefnum við á rútuferð austur fyrir fjall. Ef næg þátttaka fæst. Við stoppum og skoðum skemmtileg söfn, fáum okkur nesti, sem félagið leggur til og síðan […]
Stjórn Félags nýrnasjúkra skorar á stjórnvöld að taka á vanda lyflækningasviðs Landspítala. Það hefur ekki farið fram hjá nýrnasjúkum hversu mjög álag hefur aukist á lækna og aðrar starfstéttir spítalans. […]
Laugardaginn 24. ágúst 2013 var haldið Reykjavíkur maraþon. Félag nýrnasjúkra stendur í mikilli þakkaskuld við það góða fólk sem hljóp til styrktar félaginu í hlaupinu. Í ár voru það 34 […]
Það er eins gott að stjórnin hafði tvo varamenn því að nú hafa tveir tilkynnt að þeir sjái sér ekki fært að starfa með stjórninni. Það eru þau Vilhjálmur Þór […]
Hægt er að styrkja félagð í gleði og sorgVið minnum á minningakortin og heillaskeytin. Það er gamall og fallegur siður að tjá samferðafólki samhug í gleði þeirra og sorg. Til […]
Félag nýrnasjúkra hélt fræðslufund miðvikudaginn 10 apríl 2013 um hið nýja greiðsluþátttökukerfi vegna kaupa á lyfjum. Tveir lyfjafræðingar frá Sjúkratryggingum voru mættar til að fræða okkur. Þær Margrét Rósa Kristjánsdóttir […]
Aðalfundur Félags nýrnasjúkra var haldinn 13. mars s.l. Starf félagsins var fjölbreytt á síðasta ári og má lesa skýrslu stjórnar hér á síðunni. Jórunn Sörensen gaf ekki kost á sér […]
Fyrir nokkru gaf Félag nýrnasjúkra skilunardeild Landspítalans ómtæki/æðaskanna. Það er mikið framfaraspor fyrir deildina að hafa slíkt tæki en með því er hægt að sjá legu fistilst (æðaaðgengis) sem gerir […]
Hvað viltu að Félag nýrnasjúkra setji í forgang? Sendu tillögu á nyra@nyra.is
Allur ágóði af sölu heillaskeyta og minningarkorta rennur beint í söfnunfélagsins fyrir ÓMTÆKI (æðaskanna) til nota á skilunardeild. Afgreiðsla í síma félagsins 561-9244.
Þriðjudagur og fimmtudagur:
13:00-16:00