Entries by premisadmin

Frétt á visi.is um vatnshreinsivélarnar

KOLBEINN TUMI DAÐASON SKRIFARFélag nýrnasjúkra hefur fært skilunardeildinni á Landspítala að gjöf tvö vatnshreinsitæki. Félagið safnaði fé til kaupa á tækinu meðal annars með áheitum í Reykjavíkurmaraþoninu, auk þess sem […]

Tafir á nýju húsnæði fram til páska

Við áttum von á því að vera löngu komin með skrifstofu félagsins í nýja húsnæðið eins og við sögðum frá í fréttabréfi okkar í nóvember, en framkvæmdir hafa tafist svo […]

Gestur á opnu húsi 3. febrúar

Opið hús verður hjá félaginu þriðjudaginn 3. febrúar kl. 17 (til 19), í Hátúni 10b 9. Hæð (Gamla staðnum, þeim gengur ekkert að koma nýju aðstöðunni í stand) Gestur fundarins […]

Mikilvægi hreyfingar fyrir heilsuna

Grand Hótel, laugardaginn 17. janúar kl. 11.00  Ingibjörg H. Jónsdóttir heldur fyrirlestur um mikilvægi hreyfingar fyrir heilsuna í Gullteigi á Grand Hóteli laugardaginn 17. janúar kl. 11.00. Ingibjörg er prófessor […]

Greiðsluáætlun og breytingar hjá TR

Við viljum vekja athygli ykkar á frétt á vef Tryggingastofnunar um greiðsluáætlun og tekjuáætlun ársins 2015.    http://www.tr.is/tryggingastofnun/frettir/nr/1540?CacheRefresh=1 Þessar áætlanir verða birtar á Mínum síðum þann 16. janúar nk.  Þann dag […]

Frétt á tr.is um breytingar á fjárhæðum

Við viljum vekja athygli ykkar á nýrri frétt á tr.is um þær breytingar  á fjárhæðum og frítekjumörkum sem tóku gildi 1. Janúar. http://www.tr.is/tryggingastofnun/frettir/nr/1539 Leiðrétting á greiðslum vegna breytinganna verður greidd út […]

Gleðilega hátíð

Við sendum ykkur öllum óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ári. Takk fyrir samskiptin á árinu sem er að líða. Kærar jólakveðjur,Stjórn og framkvæmdastjóriFélags nýrnasjúkra 

Næsta námskeið í Nýrnaskólanum

Næsta námskeið í Nýrnaskólanum hefst 19. febrúar n.k. Nýrnaskólinn er ætlaður fyrir sjúklinga með langvinna nýrnabilun og fjölskyldur þeirra. Sjúklingar sem eru byrjaðir í meðferð vegna nýrnabilunar eru velkomnir ásamt […]

Söfnunin gengur vel, við erum þakklát

Samfélagsstyrkur Landsbankans hjálpar mjög mikið í söfnuninni fyrir vatnshreinsivélunum. Við erum mjög þakklát fyrir það og auðvitað einnig öllum öðrum sem hafa lagt þessu verkefni lið. Fyrirtækjum einstaklingum og auvitað […]

Góður jólafundur

Jólafundurinn var ljúfur. Við fengum einstaklega skemmtilega og góða rithöfunda til að greina frá bókum sínum. Og fengu þeri fólk til alvarlegrar umhugsunar