Greiðsluáætlun og breytingar hjá TR

Við viljum vekja athygli ykkar á frétt á vef Tryggingastofnunar um greiðsluáætlun og tekjuáætlun ársins 2015.   

http://www.tr.is/tryggingastofnun/frettir/nr/1540?CacheRefresh=1

Þessar áætlanir verða birtar á Mínum síðum þann 16. janúar nk.  Þann dag verða líka greiddar út leiðréttingar vegna breytinga á lögum og reglugerðum sem tóku gildi 1. janúar sl.