Tafir á nýju húsnæði fram til páska

Við áttum von á því að vera löngu komin með skrifstofu félagsins í nýja húsnæðið eins og við sögðum frá í fréttabréfi okkar í nóvember, en framkvæmdir hafa tafist svo að nú stefnir á að við flytjum ekki fyrr en um páska eða jafnvel eftir það.