Söfnunin gengur vel, við erum þakklát

Samfélagsstyrkur Landsbankans hjálpar mjög mikið í söfnuninni fyrir vatnshreinsivélunum. Við erum mjög þakklát fyrir það og auðvitað einnig öllum öðrum sem hafa lagt þessu verkefni lið. Fyrirtækjum einstaklingum og auvitað kvenfélögunum sem alltaf standa traust þegar mikið liggur við. Nú vantar aðeins uppá að við höfum fengið fyrir tveimur vélum.


Guðrún Agnarsdóttir, Guðrún Þorláksdóttir formaður Félags nýrnasjúkra og Steinþór Pálsson við afhendingu samfélagsstyrks Landsbankans.
Fulltrúar þeirra félaga og hópa sem hlutu samfélagsstyrk Landsbankans.