Entries by Nýrnafélagið

Gleðilegt sumar

Kæru félagar. Sumarið með sól og yl er á næsta leiti. Í tilefni þess vill Nýrnafélagið minna á að nauðsynlegt er fyrir ónæmisbælda að nota sólarvörn og mælir húðlæknir nýrnasjúkra […]

Áhrif veirunnar á nýraþega á ónæmisbælandi lyfjum

Nýrnafélagið spurði Margréti Birnu Andrésd. yfirlækni út í afleiðingar smits af Covid á nýraþega á ónæmisbæalandi lyfjum og eftirfarandi er svar frá henni: Frá áramótum hafa margir nýraþegar fengið veiruna […]

Aðalfundur Nýrnafélagsins verður haldinn 10. mai

Fundurinn verður haldinn 10. maí næstkomandi að Hátúni 10 kl. 17.00. Dagskrá: Setning fundarins Kosning fundarstjóra og fundarritara Lestur fundargerðar síðasta aðalfundar Skýrsla stjórnar Endurskoðaður ársreikningur félagsins lagður fram, skýrður […]