Hagsmunagæsla Nýrnafélagsins skilar árangri fyrir blóðskilunarsjúklinga á landsbyggðinni
Frábær grein eftir Maríu Dungal, nýraþega og stjórnarmanni Nýrnafélagsins
This author has not written his bio yet.
But we are proud to say that Nýrnafélagið contributed 101 entries already.
Frábær grein eftir Maríu Dungal, nýraþega og stjórnarmanni Nýrnafélagsins
Eitt af baráttumálum Nýrnafélagsins hefur verið að blóðskilunarsjúklingar hafi alltaf greiðan aðgang að sjúkrahótelum eða ígildi þeirra þegar þeir þurfa að fara um langan veg í blóðskilun. Í kjölfarið á því að […]
Allir þeir sem eru félagar í Nýrnafélaginu geta sótt um styrk í styrktarsjóð Nýrnafélagsins með sértæk vandamál sem aðir styrkja ekki. Sjá hér reglur sjóðsins Hér er hægt að sækja […]
Sjá alla hlauparana okkar og nú er komið að þér að heita á þá.
Nýrnafélagið hefur háð langa baráttu fyrir því að nýrnasjúklingar sem þurfa að fara á milli sveitafélaga til að fara í blóðskilun sem er lífsbjargandi meðferð fái hærri greiðslu greidda en […]
Venjuleg aðalfundarstörf. Allir skuldlausir félagar við Nýrnafélagið eiga rétt á setu á fundinum og eru hvattir til að mæta. Neðangreindar lagabreytingar verða lagðar fyrir fundinn og hvetur stjórn félaga til […]
Þriðjudagur og fimmtudagur:
13:00-16:00