Í dag 18. október verða félagar í Kringlunni að taka blóðþrýsting af gestum kl.14.00

Helstu orsakir nýrnasjúkdóma sem leiða til lokastigsnýrnabilunar eru:

Háþrýstingur og æðasjúkdómar 29%, sykursýki 17%, gauklasjúkdómar 16%, blöðrunýrnasjúkdómar 10% og annað 16%