Styrktarsjóður Nýrnafélagsins, umsóknarfrestur fer að renna út

Allir þeir sem eru félagar í Nýrnafélaginu geta sótt um styrk  í styrktarsjóð Nýrnafélagsins með sértæk vandamál sem aðir styrkja ekki.

Sjá hér reglur sjóðsins

Hér er hægt að sækja um