Entries by Gísli Karlsson

Vorferðin

Skráningu líkur á morgun, miðvikudaginn 24. maí Við minnum á vorferðina sem farin verður sunnudaginn 28. maí.Ferðin verður án kostnaðar fyrir félagsmenn og einn ferðafélaga. 🌞 Vinsamlega skráið ykkur með tölvupósti […]

Vorferð sunnudaginn 28. maí

Félagsmönnum verður boðið í vorferð, sunnudaginn 28. maí. Lagt verður af stað frá Hátúni 10 kl 11:00 og ekið uppí Borgarnes þar sem stoppað verður í Landnámssetri Íslands. Þar verður […]

Aðalfundur 16. maí kl 20

Þriðjudaginn 16. maí kl 20:00 verður aðalfundur Félags nýrnasjúkra haldinn í Hátúni 10, 1. hæð.Á dagskrá verða venjuleg aðalfundastörf samkvæmt lögum félagsins.Sérstakur gestur verður Salvör Nordal forstöðumaður siðfræðistofnunar Háskóla Íslands. […]

Opið hús: Nýr framkvæmdastjóri kynnir sig

Halló, halló! Það er opið hús hjá okkur í dag þriðjudaginn 7. mars kl. 17 til 19 í Hátúni 10. Nýr framkvæmdastjóri félagsins kynnir sig og ræðir reynslu sína af […]

Nýr framkvæmdastjóri félagsins

Í gær 21. febrúar skrifaði stjórn félagsins undir ráðningasamning við Vilhjálm Þór Þórisson sem tekur við framkvæmdastjórastöðu hjá Félagi nýrnasjúkra frá og með 1. mars n.k. Félagið býður Vilhjálm hjartanlega […]

Einkar fróðlegt á opnu húsi

 Við fengum mjög góðan gest á opna húsinu í gær. Ólafur Skúli Indriðason læknir kom og ræddi ýmis mál við hópinn í góðu spjalli. Hann sagði okkur frá því hvernig […]

Ólafur Skúli læknir kemur í spjall

Opið hús þriðjudaginn 7. febrúarkl. 17:00 – 19:00 Í Hátúni 10 Rvk.Ólafur Skúli Indriðason læknir kemur og spjallarvið okkur um nýrnasjúkdóma og ýmislegt sem fylgirþeim veikindum.Allir eru velkomnir

Nýtt fréttabréf er á leiðinni

Fréttabréf félagsins er komið í dreifingu og ætti nú að berast félagsmönnum. Fréttabréfið má auðvitað einnig lesa hér á heimasíðu félagsins undir textanum fréttabréf, þar er einnig að finna eldri […]

Félagið leitar nýs starfsmanns

Félagið leitar nýs starfsmanns. Í lok febrúar lætur hún Kristín okkar  af störfum fyrir félagið. Hún vill fara á eftirlaun. Þrátt fyrir  hvatningu stjórnarmanna um að halda frekar áfram vinnu fyrir […]