Nýtt fréttabréf er komið út.
Fjórða tölublað fréttabréfs Nýrnafélagsins hefur litið dagsins ljós. Meðal efnis er grein eftir Runólf Pálsson þar sem hann skrifar um COVID og nýrnasjúka. Sjá nánar hér á síðunni undir fréttabréf.
This author has not written his bio yet.
But we are proud to say that Nýrnafélagið contributed 92 entries already.
Fjórða tölublað fréttabréfs Nýrnafélagsins hefur litið dagsins ljós. Meðal efnis er grein eftir Runólf Pálsson þar sem hann skrifar um COVID og nýrnasjúka. Sjá nánar hér á síðunni undir fréttabréf.
Blóðskilunarteymi Sjúkrahússins á Akureyri (SAk) hlaut hvatningarverðlaun sjúkrahússins fyrir árið 2019 sem afhent voru fimmtudaginn 17. september sl. Blóðskilunarteymið er svo sannarlega vel að þessum verðlaunum komið og óskar Nýrnafélagið […]
Á morgunn þriðjudaginn 15. september verður vikuleg ganga Nýrnafélagsins kl.18.00 í Laugardalnum. Sérstakir gestir verða hlaupararnir sem tóku þátt í Styrktarhlaupi Nýrnafélagsins og söfnuðu áheitum fyrir félagið. Söfnunin gekk mjög […]
Ganga var á vegum Nýrnafélagsins í gær í Laugardalnum eins og alltaf á þriðjudögum. Hirðljósmyndari félagsins náðist núna á mynd. Hvort að honum er í nöp við reiðskjóta eins og […]
Margir ætla að hlaupa fyrir félagið á eigin vegum til að safna fyrir það. Söfnunin gengur vonum framar miðað við aðstæðurnar í þjóðfélaginu og vill stjórn félagsins senda þakkir til […]
Jórunn Sörensen fjallar um hvernig það er að lifa við karnitínskort. Skortur á karnitíni í fullorðnu fólki er mjög sjaldgæfur. Þekktur er skortur í ákveðnum ættum – t.d. í Færeyjum. […]
Ykkar framlag er okkar styrkur – hreyfing bætir flest mein. Nú hlaupa allir þar sem þeim sýnist, þann 22. ágúst, en passa verður upp á löglega 2 m fjarlægð. Söfnunin […]
Reykjavíkurmaraþonið sem átti að fara fram þann 22. ágúst næstkomandi hefur verið aflýst út af Covid 19 faraldrinum. Nýrnafélagið þakkar öllum þeim fjölmörgu hlaupurum sem voru búnir að skrá sig […]
Alltaf bætist við í hópinn hjá Nýrnafélaginu sem kýs að ganga í góða veðrinu og spjalla saman. Frækinn hópur fór í göngu í gær í blíðskaparveðri. Björn einkaþjálfari fræddi um […]
Björn Þór Sigurbjörnsson einkaþjálfari hjá World Class tekur að sér að leiðbeina nýrnasjúkum með hreyfingu og matarræði. Nýrnafélagið greiðir þriggja vikna kort félaga hjá World Class og félagar fá niðurgreidda […]
Þriðjudagur og fimmtudagur:
13:00-16:00