Nýrnaheilsa fyrir alla, pistill eftir Margrégi Birnu yfirlækni og Selmu deildarstjóra skilunardeildar LSH
Til að efla þekkingu og skilning almennings á nýrnaheilsu höfum við sett saman eftirfarandi pistil um starfsemi nýrna og nýrnasjúkdóma.
Ef þú fannst ekki það sem þú leitaðir að geturðu leitað aftur hér fyrir neðan
Til að efla þekkingu og skilning almennings á nýrnaheilsu höfum við sett saman eftirfarandi pistil um starfsemi nýrna og nýrnasjúkdóma.
Viðtal við Jóhönnu Maríu Oddsdóttur á Sjúkrahúsinu á Akureyri.
Ekki eru allir í stakk búnir til að fá ígrætt nýra. Hér ér áhugavert viðtal við Hallgrím Skaptason sem þarf á blóðskilun að halda vegna blöðrunýrna sem er algengur ættarsjúkdómur sem leiðir oftast til lokastigs nýrnabilunar.
Grein eftir Gunnhildi Axelsdóttur fjölskyldufræðing Nýrnafélagsins.
Grein eftir Mána Bernharðsson, Árna Frey Magnússon og Kjartan Þór Birgisson
Á dögunum birtist í vísindatímaritinu Kidney International grein frá rannsóknarhópi Runólfs Pálssonar og Ólafs Skúla Indriðasonar sem fjallar um algengi langvinns nýrnasjúkdóms á Íslandi. Greinin sem nefnist The prevalence of chronic kidney disease in Iceland according to KDIGO criteria and age-adapted estimated glomerular filtration rate thresholds hefur vakið mikla athygli og fylgdi henni ritstjórnargrein. Fyrsti […]
Jórunn Sörensen STAÐAN Það er í raun ógerlegt fyrir mig að lýsa því hvernig það er að vera með svo lágt karnitín í líkamanum að það mælist ekki. Að nota orð eins og svakalega slöpp, ofboðslega þreytt, alveg uppgefin, dauðuppgefin, örmagna, algjörlega búin á því eru bara þessi almennu orð sem fólk notar þegar það […]
Félag nýrnasjúkra hélt fræðslufund miðvikudaginn 10 apríl 2013 um hið nýja greiðsluþátttökukerfi vegna kaupa á lyfjum. Tveir lyfjafræðingar frá Sjúkratryggingum voru mættar til að fræða okkur. Þær Margrét Rósa Kristjánsdóttir og Guðrún Björg Elíasdóttir. Þær sögðust hafa kviðið því að hitta þennan hóp enda kæmi hann á ýmsan hátt illa út úr þessum breytingum. Þó […]