Böðvar Sturluson byrjaði að veikjast árið 2015, þá 32 ára gamall. Tveimur árum síðar kom
í ljós hvað hrjáði unga manninn en Böðvar reyndist vera með ólæknandi nýrnasjúkdóm.
Næstu ár voru nýrun smátt og smátt að gefa sig og ljóst var að hann þyrfti nýtt nýra.
Biðin tók enda fyrir hálfum mánuði þegar Böðvar fékk nýra og þar með nýtt líf.

Sjá grein hér:   Böðvar pdf