Á döfinni hjá Nýrnafélaginu, viðburðadagatal
Viðburðadagatal hefur verið sett upp á heimasíðu Nýrnafélagsins, forsíðu og kallast það á döfinni.
Þar verða settir inn næstu fundir og viðburðir af öllum toga svo að félagar geta fylgst með því sem er á döfinni.
Í dag 18. október verða félagar í Kringlunni að taka blóðþrýsting af gestum kl.14.00
Helstu orsakir nýrnasjúkdóma sem leiða til lokastigsnýrnabilunar eru:
Háþrýstingur og æðasjúkdómar 29%, sykursýki 17%, gauklasjúkdómar 16%, blöðrunýrnasjúkdómar 10% og annað 16%