Matreiðslubókin „Borðaðu hollt ,, fyrir fólk með skerta Nýrnastarfsemi er komin út
Bókin er til þess að fræða og veita innblástur fyrir máltíðir sem gerir matreiðslu auðveldari og aðgengilegri fyrir fólk með skerta nýrnastarfsemi og aðstandendur þeirra.
Uppskriftirnar eru sérstaklega miðaðar við fólk í skilun en fólk með skerta nýrnastarfsemi og nýraþegar geta einnig notið góððs .
Bókin fæst í vefverslun Nýrnafélagsins á þessari heimasíðu, nyra.is, hér fyrir ofan.
Bókin kostar kr. 3.500 til félagsmanna.