Aðalfundur félagsins fór fram 16. maí og gekk vel
Nýr formaður Björn Magnússon var kosinn til tveggja ára. Björn hefur setið í stjórninni undanfarin ár, nú síðast sem varaformaður, en fyrr á þessu ári tók hann við formennsku, af […]
This author has not written his bio yet.
But we are proud to say that premisadmin contributed 190 entries already.
Nýr formaður Björn Magnússon var kosinn til tveggja ára. Björn hefur setið í stjórninni undanfarin ár, nú síðast sem varaformaður, en fyrr á þessu ári tók hann við formennsku, af […]
Skráningu líkur á morgun, miðvikudaginn 24. maí Við minnum á vorferðina sem farin verður sunnudaginn 28. maí.Ferðin verður án kostnaðar fyrir félagsmenn og einn ferðafélaga. 🌞 Vinsamlega skráið ykkur með tölvupósti […]
Félagsmönnum verður boðið í vorferð, sunnudaginn 28. maí. Lagt verður af stað frá Hátúni 10 kl 11:00 og ekið uppí Borgarnes þar sem stoppað verður í Landnámssetri Íslands. Þar verður […]
Þriðjudaginn 16. maí kl 20:00 verður aðalfundur Félags nýrnasjúkra haldinn í Hátúni 10, 1. hæð.Á dagskrá verða venjuleg aðalfundastörf samkvæmt lögum félagsins.Sérstakur gestur verður Salvör Nordal forstöðumaður siðfræðistofnunar Háskóla Íslands. […]
Halló, halló! Það er opið hús hjá okkur í dag þriðjudaginn 7. mars kl. 17 til 19 í Hátúni 10. Nýr framkvæmdastjóri félagsins kynnir sig og ræðir reynslu sína af […]
Í gær 21. febrúar skrifaði stjórn félagsins undir ráðningasamning við Vilhjálm Þór Þórisson sem tekur við framkvæmdastjórastöðu hjá Félagi nýrnasjúkra frá og með 1. mars n.k. Félagið býður Vilhjálm hjartanlega […]
Við fengum mjög góðan gest á opna húsinu í gær. Ólafur Skúli Indriðason læknir kom og ræddi ýmis mál við hópinn í góðu spjalli. Hann sagði okkur frá því hvernig […]
Opið hús þriðjudaginn 7. febrúarkl. 17:00 – 19:00 Í Hátúni 10 Rvk.Ólafur Skúli Indriðason læknir kemur og spjallarvið okkur um nýrnasjúkdóma og ýmislegt sem fylgirþeim veikindum.Allir eru velkomnir
Fréttabréf félagsins er komið í dreifingu og ætti nú að berast félagsmönnum. Fréttabréfið má auðvitað einnig lesa hér á heimasíðu félagsins undir textanum fréttabréf, þar er einnig að finna eldri […]
Félagið leitar nýs starfsmanns. Í lok febrúar lætur hún Kristín okkar af störfum fyrir félagið. Hún vill fara á eftirlaun. Þrátt fyrir hvatningu stjórnarmanna um að halda frekar áfram vinnu fyrir […]
Þriðjudagur og fimmtudagur:
13:00-16:00