Líffæragjöf tekin fyrir í „Fólk hjá Sirrý“

Þáttastjórnandinn Sirrý sem er með þáttinn Fólk hjá Sirrý á sjónvarpsstöðinni Hringbraut, tók fyrir líffæragjafir í þætti sínum þann 29. október. Sjá hér: http://www.hringbraut.is/frettir/gaf-manni-sinum-nyra-vid-erum-eitt . Þarna komu fram margir fulltrúar nýrnasjúkra. Formaður og varaformaður Félags nýrnasjúkra ásamt fleirum.