Málþing um líffæragjafir í Borgarnesi
Rótarýklubbur Borgarness heldur málþing um líffæragjafir miðvikudaginn 3. október nk. klukkan 19:30. Ókeypissætaferð á vegum félagsins. Rótarýklúbbur Borgarness 60 ára Málþing um Líffæragjafir- Tökum afstöðuMiðvikudaginn 3. Október k. 19.30 í Menntaskólanum […]