Fræðslu- og félagsfundur um næringu haldinn þriðjudaginn, 7. okt. kl. 17:30 í Sigtúni 42
Sigtún 42, Mannréttingahúsið , IcelandVið fögnum útkomu matreiðslubókarinnar fyrir þá sem eru með skerta nýrnastarfsemi:,, Borðaðu hollt“. Bertha María Ársælsdóttir næringarfræðingur mun fylgja bókinni úr hlaði og flytja erindi um mataræði. Bókin kostar kr. […]