Venjuleg aðalfundarstörf og góðar veitingar. Gunnhildur fjölskylduráðgjafi kemur og segir frá verkefnum síðasta árs. Næringarfræðingur verður einnig á staðnum fyrir félaga og hægt er að spjalla við hann.
Kæru félagar. Tökum þátt í réttindagöngunni 1. mai. Farið verður frá Skólavörðuholti og að göngu lokinni munu rútur flytja göngufólk aftur að Skólavörðuholti eða beint að Sigtúni 42 þar sem […]
Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt 4. greín laga félagsins. Allir félagar sem hafa greitt félagsgjald hafa atkvæðarétt. Undir liðnum önnur mál verða tillögur um að stofna hópa og nefndir innan félagsins ræddar. […]