SKORTUR Á KARNITÍNI ER ALVARLEGT MÁL

Jórunn Sörensen fjallar um hvernig það er að lifa við karnitínskort.

Skortur á karnitíni í fullorðnu fólki er mjög sjaldgæfur. Þekktur er skortur í ákveðnum ættum – t.d. í Færeyjum.

Einnig er vitað að blóðskilun eyðir karnitíni. Notkun ákveðins sýklalyfs getur líka stuðlað að eyðingu karnitíns.

,, Vorið 2020 uppgötvaðist eiginlega fyrir tilviljun að karnitínið í líkama mínum var svo lítið að það mældist ekki. Áralangur skortur á karnitíni hafði alvarlegar afleiðingar fyrir mig og olli mikilli skerðingu á lífsgæðum”. Sjá meira undir greinar hér að ofan: ,, Hvað er með þetta karnitín…”