Aðalfundur Félags nýrnasjúkra,
haldinn að Hátúni 10, Setrinu, þann 14. maí, 2019
Klukkan 17:00

Stjórn Félags nýrnasjúkra fyrir starfsárið 2019 til 2020 er þá sem hér segir:
Helga Jóhanna Hallgrímsdóttir formaður, meðstjórnendur Signý Sæmundsdóttir, María Dungal, Nanna Baldursdóttir, Þuríður Þorbjarnardóttir og varamenn eru þau Magnús Sigurðsson og Margrét Haraldsdóttir.

Þuríður Þorbjarnardóttir fundarritari