ÖBI – Atvinna fyrir alla

ATVINNA FYRIR ALLA – ALLRA HAGUR
Málþing um atvinnumál fólks með skerta starfsgetufimmtudaginn 21. maí 2015, kl. 8.30 – 12.00 á Grand Hóteli Reykjavík
08:30 – 08:40      Setning: Halldór Sævar Guðbergsson, varaformaður Öryrkjabandalags Íslands
08:40 – 08:50      Ávarp: Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra
08:50 – 09:10      Staða fatlaðs fólks á vinnumarkaði í Evrópu: Dr. Stefan C Hardonk, Rannsóknasetri í fötlunarfræðum við Háskóla Íslands 
09:10 – 09:30      Reynslusögur
09:30 – 09:50      Kaffi
09:50 – 10:10      Vinnumarkaður fyrir alla: Gissur Pétursson, forstjóri Vinnumálastofnunar
10:10 – 10:30      „Samvinna er lykilorðið – framlag sveitarfélaga til atvinnumála fatlaðs fólks“:Tryggvi Þórhallsson, lögfræðingur hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga
10:30 – 10:45      Reynslusaga atvinnurekanda: Sigrún Björk Jakobsdóttir, Hótelstjóri Icelandair hótel á Akureyri
10:45 – 11:00      Reynslusaga konu með skerta starfsgetu: Svanhildur Anna Sveinsdóttir, starfsmaður Icelandair hótel Akureyri
11.00 – 11.20       Hringsjá og hvað svo?: Helga Eysteinsdóttir, forstöðumaður Hringsjár náms- og starfsendurhæfingar
11:20 – 11:40      Gagnkvæmur ávinningur – um vinnumarkað án aðgreiningar: Ketill Berg Magnússon, framkvæmdastjóri Festu, miðstöðvar um samfélagsábyrgð fyrirtækja og kennari í viðskiptasiðfræði og samfélagsábyrgð við Háskólann í Reykjavík
11:40 – 11:50      Stevie Wonder skiptir um starfsvettvang: Hugleiðing Kolbrúnar Daggar, MA nema í fötlunarfræði
11:50 – 12:00      Málþingsslit: Bryndís Snæbjörnsdóttir, formaður Landssamtakanna Þroskahjálpar
Málþingsstjóri:       Steinunn Þóra Árnadóttir, alþingismaður
Málþingið er ætlað öllu áhugafólki um efnið,stjórnendum fyrirtækja og stofnana, bæði í einkageiranum og ekki síst hjá ríki og sveitarfélögum.
Ekkert þátttökugjald
Skráning og upplýsingar um túlkun eru á vef Öryrkjabandalags Íslands, www.obi.is, Síðasti skráningardagur er 19. maí 2015.