Fæðslufundur Nýrnafélagsins verður miðvikudaginn 9. okt. kl. 17:30 að Sigtúni 42
Fyrirlesari er Fjölnir Elvarsson nýrnalæknir og segir hann frá ýmsu sem nauðsynlegt er að vita fyrir þá sem eru með skerta nýrnastarfsemi. Allir velkomnir og þið megið taka með ykkur gesti.