Spjallfundur fyrir maka nýrnasjúkra 22. nóvember kl. 17:00, að Hátúni 10

Silfurberg Hörpu Silfurberg Harpa, Reykjavík

Nú ætlar Nýrnafélagið að taka aftur upp spjallfundina um hin ýmsu málefni hverju sinni. Þessi fundur verður helgaður mökum nýrnasjúkra og er vettvangurinn ætlaður til að makar nýrnasjúkra geti borið saman sína líðan, reynslu og upplifanir. Allir velkomnir.