Markmið Félags nýrnasjúkra er að styðja alla þá sem veikjast af langvinnum nýrnasjúkdómum og aðstandendur þeirra.
- Að gæta hagsmuna nýrnasjúkra.
- Að fræða almenning og sjúklinga um nýrnasjúkdóma, meðferð þeirra og félagsleg vandamál, sem þeim fylgja.
- Að efna til fræðslufunda, skemmtifunda, skemmtiferða og annara félagsstarfa.
- Að safna fé til styrktar fræðslustarfi og bættri þjónustu við nýrnasjúka.
- Að halda sambandi við systurfélög á norðurlöndum og víða erlendis.
Helstu tekjulindir félagsins eru:
Rekstur félagsins:
Félagsgjöld.
Framlög frá ýmsum.
Félagsgjöld.
Framlög frá ýmsum.
Minningarsjóðurog styrktarsjóður Félags Nýrnasjúkra:
Minningakort
Heillaskeyti
Framlög og gjafir