Stuðningsfulltrúar nýrnasjúkra, umræða á Opnu Húsi

Opið hús verður á morgunn, 7. nóvember í Setrinu, Hátúni 10.
Umræðuefnið verður hvernig sérð þú fyrir þér hvernig stuðningsfulltrúar félagsins komi að sem mestu gagni.
Hlakka til að sjá ykkur.