SÓLIN – SÓLIN – SÓLIN
Sólin, lífgjafi okkar og yndisauki, getur verið mikill skaðvaldur – það sýnir mikil aukninghúðkrabbameins. Það er ekkert grín að fá sortuæxli – það er í mörgum tilfellum banvænt.
Varið ykkur á sólinni. Hættan er margföld hjá ykkur sem eruð á ónæmisbælandi lyfjum.
Hyljið líkamann í sólinni og notið sterka sólvörn á þá líkamshluta sem ekki eru klæddir svo sem andlit, hendur, háls og eyru.