Gleðilegt ár 2018

Kæru félagar og velunnarar.
Stjórn Félags nýrnasjúkra óskar ykkur gleðilegs árs með þökk fyrir samvinnuna á árinu 2017.
Ykkur er boðið á opið hús þann 6. febrúar að Hátúni 10, klukkan 17.00. Vonandi sjá sér sem flestir fært að mæta. Hlökkum til að sjá ykkur.