Gleðileg jól – Lokun skrifstofu um hátíðarnar

Við óskum félagsmönnum og velunnurum okkar gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Við þökkum kærlega stuðning og velvild á árinu sem er að líða. Skrifstofan verður lokuð frá og með 23. desember til og með 6. janúar.