Fjölskylduráðgjafi ráðinn til starfa hjá Nýrnaf.

Við bjóðum velkomna til starfa Gunnhildi Heiðu Axelsdóttur, fjölskyldufræðing, sem mun sinna fjölskylduviðtölum og ráðgjöf varðandi réttindamál. Tímapantanir í s. 561 9244 eða á netfanginu nyra@nyra.is. Athugið að um tímabundið verkefni er að ræða, svo að það er um að gera að bregðast fljótt við og panta tíma. Þetta er ókeypis þjónusta fyrir félagsmenn.