Í tilefni hans vill Nýrnafélagið vekja athygli á því að ómeðhöndlaður hár blóðþrýstingur er ein algengasta orsök nýrnabilunar á lokastigi. Hefur þú látið mæla blóðþrýstinginn nýlega?