Aðalfundur félagsins var haldinn 31. mars 2011.
Aðalfundur félagsins var haldinn 31. mars 2011.
Vel var mætt á fundinn og komu meira að segja félagar utan af landi, bæði frá Akureyri og Vopnafirði. Kristín Sæunnar og Sigurðardóttir stjórnaði fundinum og Kirsten Friðriksdóttir var fundarritari.
Jórunn Sörensen var kosin formaður og með henni í stjórn eru: Hallgrímur Viktorsson, Margrét Haraldsdóttir, Hannes Þórisson og Guðný Þóra Guðmundsdóttir. Varamenn eru: Lilja Kristjánsdóttir og Ragnheiður Thelma Björnsdóttir.