SMART MOTION NÁMSKEIÐ

HEILSUHÓPURINN BÝÐUR Á 

SMART MOTION NÁMSKEIÐ

Smart Motion hlaupastílsaðferðin leiðbeinir þér að hlaupa með minna álagi á fætur, liði og mjóbak. Með þessari aðferð lærir þú að hlaupa á léttari og skynsamari máta að hætti Afríkumanna. 

Smart Motion hlaupastíllinn er jafnt fyrir byrjendur og vana langhlaupara. Aðferðin fjallar um að hlaupa með betri líkamsstöðu, betri líkamsbeitingu, minna höggálagi og hvernig við getum slakað á fleiri vöðvum á meðan við hlaupum. 

Það er Smári Jósafatsson sérfræðingur í Smart Motion aðferðinni sem mun leiðbeina þátttakendum. 

Námskeiðið fer fram miðvikudaginn 8. október og hefst klukkan 17:30 og stendur í 2 ½ klst. 

Mætið tímanlega á bílastæðið fyrir neðan KFUM/K húsið við Holtaveg. 

Námskeiðið er þátttakendum að kostnaðarlausu.

Fjöldi þátttakenda er takmarkaður og því þarf að tilkynna þátttöku í síma félagins 561-9244 eða á nyra@nyra.is ekki síðar en mánud. 6. okt.   

Miðvikudagarnir fram að námskeiði eru “venjulegir” dagar. Reykjavíkurmaraþon Glitnis 2008 er líðið en það kemur annað næsta ár! 

HEILSUHÓPURINN ER Í FULLU FJÖRI!